Farbann verði framlengt
Lögrelgan á Suðurnesjum fer í dag fram á því við Héraðsdóm Reykjaness að farbann verð framlengt yfir karlmanni, sem grunaður er um að hafa valdið dauða fjögurra ára barns í Keflavík í lok nóvember.
Maðurinn sat nokkrar vikur í gæsluvarðhaldi, en síðan hefur hann sætt farbanni og þarf að láta lögreglu vita af sér á hverjum degi. Ransókn málsins er langt komin, en bráðabirgðaniðurstöður tæknirannsókna benda til þess að barnið hafi orðið fyrir bíl mannsins. Hann neitar hins vegar að hafa ekið á barnið. Enndanlegar niðurstöður tækni-rannsókna eru væntanlegar fljótlega. Úr því verður ákveðið hvort maðurinn verður ákærður.
Frétt af www.ruv.is