Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Farbann framlengt um tvær vikur
Þriðjudagur 29. janúar 2008 kl. 17:42

Farbann framlengt um tvær vikur

Héraðsdómur Reykjaness framlengdi í dag farbanni yfir manninum sem er grunaður um að hafa valdið dauða fjögurra ára drengs í nóvember sl. með því að aka á hann og stinga svo af frá vettvangi. Fyrra farbann rann út í dag en sökum þess að enn er beðið eftir úrskurði úr DNA rannsókn þótti rétt að framlengja farbannið um tvær vikur, eða til 12. febrúar. 

VF-mynd/Þorgils - Frá slysavettvangi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024