Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Farangurskerra í loftköstum
Föstudagur 5. nóvember 2004 kl. 18:35

Farangurskerra í loftköstum

Það mátti litlu muna að illa færi á Reykjanesbrautinni nú síðdegis þegar farangurskerra fauk aftan úr lítilli sendibifreið á vettvangi umferðarslyss við Vogastapann. Mikill vindstrengur var með Stapanum og þegar í strengnum fauk kerran aftan úr bílnum og valt nokkrar veltur út í móa. Ljósmyndari Víkurfrétta náði atvikinu á röð mynda. Hér eru tvær þeirra…

Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024