Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fannst látinn í Sandgerðishöfn
Fimmtudagur 3. febrúar 2011 kl. 09:46

Fannst látinn í Sandgerðishöfn

Skotinn sem leitað var í gær af björgunarsveitum fannst skömmu fyrir hádegi í gær. Hann var látinn. Kafarar fundur lík hans í höfninni í Sandgerði. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins.
Maðurinn hafði verið búsettur í Sandgerði og starfað þar undanfarna mánuði við fiskvinnslu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024