Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 20:06

FANNFERGIÐ SLÓ ÖLL MET!

Fannfergið á Suðurnesjum þann 10. desember sl. sló öll met á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða mestu snjókomu á einum sólarhring síðan mælingar hófust eða 62,5 sm. af snjó. Þetta kemur fram í blaði Varnarliðsmanna, The White Falcon, sem gefið er út af Víkurfréttum ehf. Það var síðast 5. mars 1959 sem álíka mikill snjór féll af himnum á einum sólarhring.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024