Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 28. október 1999 kl. 11:23

FANN ÞÝFI Í HRAUNINU VIÐ KÚAGERÐI

Jarðfræðingur tilkynnti lögreglu, sl. fimmtudag, að hann hefðu fundið eitthvert drasl í hrauninu ofan við Kúagerði. Þegar betur var að gáð reyndist draslið vera falið þýfi. Þarna mátti finna vídeóspólur, myndbandstæki, hljómtæki, tölvubúnað, geisladiska o.fl. Málið er enn í rannsókn, en töluverðar líkur eru á að góssið sé úr mörgum innbrotum á höfuðborgarsvæðinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024