Miðvikudagur 2. janúar 2013 kl. 10:05
				  
				Fangaklefar fullnýttir á gamlárskvöld
				
				
				
	Talsverður erill var hjá lögreglunni á Suðurnesjum á gamlárskvöld og voru allir fangaklefar fullnýttir á lögreglustöðinni. Að öðru leyti gekk nóttin stórslysalaust fyrir sig samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.