Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 27. júlí 2000 kl. 11:19

Falur og Magga í það heilaga

Falur Harðarson, körfuboltakappi úr Keflavík gekk að eiga unnustu sína Margréti Sturlaugsdóttur 23. júlí sl. Séra Sigfús Ingvason, prestur í Keflavík gaf þau saman í Keflavíkurkirkju. Að lokinni athöfn þar var haldið í glæsilegan sal Bláa lónsins þar sem hjónakornunum var fagnað á viðeigandi hátt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024