Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Falsaður 100 dollara seðill
Föstudagur 31. ágúst 2012 kl. 13:28

Falsaður 100 dollara seðill

Falsaður 100 dollara seðill kom fram í gær í bankaútibúi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Karlmaður hugðist skipta seðlinum í íslenskar krónur, en glöggskyggn  gjaldkeri sá um leið og hann fékk hann í hendur að ekki var allt með felldu. Seðillinn reyndist við nánari skoðun vera úr venjulegum pappír.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024