Fallegustu garðar Sandgerðis verðlaunaðir
- Verðlaunagarðurinn í Sandgerði 2009 er Stafnesvegur 16
Umhverfisráð Sandgerðis veitti í gær viðurkenningar fyrir vel hirta garða, snyrtilegt umhverfi og gott eigið framtak. Þeir sem fengu viðurkenningar voru:
Verðlaunagarður 2009 - Stafnesvegur 16
Vinaminni
Óskar Gunnarsson
Sólrún Mary Vest Joensen
Fyrir snyrtilegt umhverfi húss og lóðar 2009
Hans Ómar Borgarsson
Guðbjörg Sigríður Óskarsdóttir
Lækjarmót 67
Viðurkenning fyrir umhverfisátak
Óskar Axelsson
Tjarnargötu 1
Viðurkenning fyrir gott eigið framtak í umhverfismálum við hreinsun tjarna í Sandgerðisbæ.
Fyrir snyrtilegt umhverfi fyrirtækis
Staftré
Páll Gíslason
Texti og mynd: www.245.is