Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 9. nóvember 2001 kl. 08:51

Fálki heldur til á Fitjum

Sést hefur til fálka á Fitjum í Njarðvík síðustu daga. Fálkinn hefur haldið til við tjarnirnar á Fitjum. Fuglinn er mjög var um sig og er floginn á braut við minnsta ónæði.Ljósmyndari Víkurfrétta gerði tilraunir til að nálgast fuglinn síðdegis í gær en árangurinn varð ekki betri en hér sést.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024