Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 1. janúar 2002 kl. 00:54

Fáir við brennur vegna veðurs

Fámennt var við brennur í Reykjanesbæ í kvöld. Kenna menn veðri þar um en slagveðursrigning var þegar kveikt var í brennum í bæjarfélaginu.Meðfylgjandi mynd var tekin við brennuna í Innri Njarðvík sem sett var upp á mettíma. Þar var hins vegar fámennt en góðmennt. Myndin var tekin klukkustund eftir að eldur var borinn að bálkestinum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024