Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fagna tillögu Landsnets vegna Suðurnesjalínu 2
Miðvikudagur 21. mars 2018 kl. 15:24

Fagna tillögu Landsnets vegna Suðurnesjalínu 2

Bæjarráð sveitarfélagsins Voga fagnar framkominni tillögu að matsáætlun vegna Suðurnesjalínu 2,  en Landsnet sendi drög að tillögu að matsáætlun vegna hennar til bæjarráðs. 
Bæjarráð bendir jafnframt á það að í gildi er samningur aðila frá árinu 2008 og gerir ekki efnislegar athugasemdir við matsáætlunina, enda sé hún unnin á vettvangi verkefnaráðs með þátttöku margra hagsmunaaðila, þ.m.t. sveitarfélagsins.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024