Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fagna þátttöku í degi íslenskrar náttúru
Miðvikudagur 7. september 2011 kl. 17:33

Fagna þátttöku í degi íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur 16. september næstkomandi. Bæjarráð Voga lýsir yfir ánægju sinni með að Heilsuleikskólinn Suðurvellir og Stóru-Vogaskóli munu efna til viðburða í því skyni að vekja athygli á íslenskri náttúru.

Ánægjulegt væri ef sem flestir íbúar, fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu tækju höndum saman og gerðu daginn eftirminnilegan, segir í fundargerð bæjarráðs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024