Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fagna hugmyndum um sameiningu slökkviliða
Fimmtudagur 8. mars 2012 kl. 09:44

Fagna hugmyndum um sameiningu slökkviliða

Bæjarráð Garðs fagnar hugmyndum um sameiningu Brunavarna Suðurnesja og Slökkviliðs Sandgerðis. Það mun til framtíðar styrkja BS og þjónusta við íbúa á svæðinu verður öruggari með öflugra slökkviliði, segir í fundargerð bæjarráðs Garðs frá því á dögunum þar sem tekin var fyrir fundargerð frá Brunavörnum Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024