Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Færri sækja um sumarstörf hjá Vinnuskóla Reykjanesbæjar
Þessir starfsmenn voru að störfum í Innri Njarðvík þegar ljósmyndara bar að. VF-mynd: Árni Þór
Þriðjudagur 12. júní 2018 kl. 08:00

Færri sækja um sumarstörf hjá Vinnuskóla Reykjanesbæjar

Sumarfríið í skólum er byrjað sem þýðir að þið farið að sjá unglinga labba um í gulum vestum með hrífu að vinna í bæjarvinnunni. 
 
Það voru 240 krakkar sem sóttu um starf hjá í Vinnuskólanum í Reykjanesbæ í ár en það eru töluvert færri umsóknir heldur en hefur verið á undanförnum árum. 
 
Vinnuskólanum er skipt upp í tvö tímabil. 170 eru núna að vinna í A tímabilinu og hin 70 fara að vinna í B tímabilinu seinna í sumar. 
 
 
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024