Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Færri fara um Leifsstöð
Mánudagur 5. október 2009 kl. 12:08

Færri fara um Leifsstöð

Samtals komu 581 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll fyrstu níu mánuði ársins en þeir voru 745 þúsund á sama tímabili í fyrra. Er þetta er 22% samdráttur.

Fram kemur í Hagvísum Hagstofunnar, sem mbl.is vitnar til, að síðastliðna 12 mánuði, til loka september, komu 723 þúsund farþegar til landsins og er það 23,4% samdráttur frá 12 mánuðum þar á undan.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024