Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 3. maí 2002 kl. 15:21

Færeyskur togari landaði í Sandgerði

Færeyski togarinn Roc Amadour frá Vogi í Færeyjum kom til löndunar í Sandgerði nú í vikunni. Togarinn var með um 200 tonna afla, mest ufsa. Það voru fyrirtækin Nesfiskur og H. Pétursson í Garði sem voru kaupendur aflans í Roc Amadour.Það hefur verið stefna bæjaryfirvalda í Sandgerði að markaðssetja höfnina og m.a. verið leitað samvinnu við Færeyinga í því sambandi. Vefsíða K-listans í Sandgerði greindi frá.

Heimasíða K-listans í Sandgerði


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024