Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Færðu Þroskahjálp dýnu
Mánudagur 22. maí 2006 kl. 13:55

Færðu Þroskahjálp dýnu

A-listinn færði Þroskahjálp á Suðurnesjum dýnu í sjúkrarúm að upphæð krónur 25 þúsund. Frambjóðendur A-listans heimsóttu Þroskahjálp í síðustu viku og fengu þá að vita að það vantaði nýja dýnu í sjúkrarúm.  Frambjóðendur voru fljótir að bregðast við og slógu saman í nýja dýnu.
 
VF-mynd: Eysteinn Jónsson færir Sæunni forstöðumanni gjafabréf. Guðbrandur Einarsson, Ólafur Thordersen og Sveindís Valdimarsdóttir mættu einnig við afhendinguna.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024