Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Færðu HS Orku lágmynd af Ingólfi
Sunnudagur 29. október 2023 kl. 06:07

Færðu HS Orku lágmynd af Ingólfi

Aðstandendur Ingólfs Aðalsteinssonar, forstjóra Hitaveitu Suðurnesja árin 1975-1992 færðu HS Orku lágmynd af Ingólfi á afmælisdegi hans 10. október sl. en hann hefði orðið 100 ára þann dag. Einnig færðu þeir fyrirtækinu líkan af orkuverinu í Svartengi eins og það var í upphafi.

Á myndinni eru börn Ingólfs, f.v. Aðalsteinn, Birgir, Ólafur Örn, Ásrún og Atli. Albert Albertsson, elsti starfsmaður HS Orku, tók við gjöfinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024