Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fækkun innbrota á fyrsta ársfjórðungi ársins 2011
Þriðjudagur 26. apríl 2011 kl. 20:41

Fækkun innbrota á fyrsta ársfjórðungi ársins 2011

Samkvæmt bráðabirgðatölum fækkar innbrotum milli áranna 2010 og 2011 um 50% fyrstu þrjá mánuði ársins í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Þrátt fyrir þessa fækkun vill lögregla benda fólki á að gæta að húsum sínum og öðrum eigum og tryggja það að óviðkomandi hafi ekki greiðan aðgang að eigum þess. Lögreglan vill einnig hvetja fólk til að tilkynna til lögreglu um grunsamlegar mannaferðir en slíkar tilkynningar hafa oft á tíðum orðið til þess að upplýsa mál hjá lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024