Fækkun ferða strætó til Sandgerðis og Garðs
Ákveðið hefur verið að fækka ferðum strætó frá Reykjanesbæ til Sandgerðis og Garðs um tvær yfir rólegasta tímann í sumar frá 1. júlí til 22. ágúst nk. en þá kemur út ný áætlun sem enn tekur frekari mið að bættri þjónustu við íbúa og notendur strætó.
Ferðirnar sem falla niður eru frá Reykjaneshöll kl. 14:15 og kl. 18:15, áætlunin er að öðru leiti óbreytt.