Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fá aukið stöðugildi  fyrir félagsþjónustu Grindavíkur
Þriðjudagur 7. mars 2023 kl. 07:00

Fá aukið stöðugildi fyrir félagsþjónustu Grindavíkur

Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur samþykkt beiðni um aukið stöðugildi í félagsþjónustu Grindavíkurbæjar. Óskað var eftir heimild til að ráða í stöðugildi í barnavernd og félagsþjónustu hjá bæjarfélaginu. 

Bæjarráð hefur falið sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að leggja fram viðaukabeiðni fyrir bæjarstjórn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eins og kunnugt er af fréttum mun álag á félagsþjónustu sveitarfélagsins aukast í kjölfar þess að m.a. flóttafólk hefur fengið aðsetur í Grindavík.