Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

F-15 þota varnarliðsins í vandræðum; lenti heilu og höldnu í Keflavík
Miðvikudagur 7. september 2005 kl. 12:10

F-15 þota varnarliðsins í vandræðum; lenti heilu og höldnu í Keflavík

F-15 þota Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli lenti í vandræðum skammt frá Keflavík í morgun. Flugmaðurinn tilkynnti um hugsanlega vélarbilun þegar hann var á leið inn til lendingar í Keflavík. Þotan kom inn til lendingar stuttu síðar, eða klukkan 10:10, og gekk lendingin áfallalaust fyrir sig. Flugmanninn sakaði ekki að sögn mbl.is.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024