Eysteinn Gunnar Davíðsson, sem lögreglan lýsti eftir fyrr í kvöld, er kominn í leitirnar heill á húfi.