Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eyfi spilar á DUUS í kvöld
Þriðjudagur 29. júní 2004 kl. 21:53

Eyfi spilar á DUUS í kvöld

Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður heldur tónleika á Kaffi-Duus í kvöld. Eyjólfur hefur verið með gítarinn á öxlinni og farið í kringum landið þar sem hann hefur tekið sín helstu og bestu lög.
Hann hóf feril sinn í þjóðlagasveitinni Hálft í Hvoru en hefur síðan þá verið í Bítlavinafélaginu, unnið Landslagið, Eurovison hér heima og sent frá sér sólóplötur þar sem er að finna mörg klassísk dægurlög sem Eyjólfur hefur samið.
Tónleikarnir á DUUS í kvöld hefjast klukkan 22:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024