Sunnudagur 12. apríl 2009 kl. 22:06
Eva Lind fundin
Eva Lind Guðjónsdóttir er fundin og er eftirgrennslan þar með lokið. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum segir að Eva Lind hafi gefið sig fram við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
Evu Lindar var saknað frá 9. apríl sl. og var lýst eftir henni í öllum fjölmiðlum landsins