Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eva Björk sækist eftir 2. til 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins
Mánudagur 22. febrúar 2021 kl. 14:11

Eva Björk sækist eftir 2. til 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps sækist eftir 2. til 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi til næstu Alþingis kosninga.

Hún rekur hótel Laka ásamt fjölskyldu sinni, er kennaramenntuð, með framhaldsmenntun í opinberri stjórnsýslu, hefur sinnt formennsku fyrir Samtök Sunnlenskra sveitarfélaga ásamt hinum ýmsu trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn og sveitarfélögin á Suðurlandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024