Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Eva Björk nýr aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla
Eva Björk verður nú aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla
Miðvikudagur 9. ágúst 2017 kl. 09:22

Eva Björk nýr aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla

Eva Björk Sveinsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla, en undanfarin 13 ár hefur hún starfað sem deildarstjóri Myllubakkaskóla.

Fráfarandi aðstoðarskólastjóri er Ragnhildur Einarsdóttir. Á heimasíðu skólans er henni þakkað fyrir vel unnin störf og óskað velfarnaðar í nýju starfi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024