Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Eurovisiongleðin fór úr böndunum á Suðurnesjum
Sunnudagur 25. maí 2008 kl. 14:28

Eurovisiongleðin fór úr böndunum á Suðurnesjum

Nokkrar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum vegna fjörugs næturlífs í Reykjanesbæ. Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu auk þess sem lögreglan þurfti í nokkrum tilfellum að ganga á milli manna til að uppræta slagsmál. Þá var nokkuð um að kvartað var undan hávaða í einkasamkvæmum í heimahúsum. Tveir gistu fangageymslu í nótt. Annar vegna ölvunar en hinn vegna vörslu fíkniefna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024