Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Fimmtudagur 29. nóvember 2001 kl. 23:46

Esso vill opna í Sandgerði

Olíufélagið hf. hefur óskað eftir að opna verslun fyrir stórnotendur að Norðurgarði 8 í Sandgerði og ritað Sandgerðisbæ erindi þess efnis. Einnig óskar fyrirtækið eftir lóð við höfnina þar sem gamla hafnarvogin stendur.Bæjarráð Sandgerðis kom saman í vikunni og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja erindið.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner