Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Erla hvetur íbúa í póstnúmeri 230 til þátttöku
Föstudagur 8. maí 2015 kl. 12:08

Erla hvetur íbúa í póstnúmeri 230 til þátttöku

Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavíkurkirkju er ein í kjöri í kosningum um sóknarprest í Keflavíkurprestakalli en kosningin fer fram í dag.

„Mikið þætti þessari vænt um ef samfélagið í 230 myndi leggja leið sína í Oddfellowhúsið, Grófinni 6, og kjósa kl. 13-20. Opið hús verður í Kirkjulundi frá kl. 20. Þar verða niðurstöður tilkynntar og þangað eru allir velkomnir,“ skrifar hún á fésbókarsíðu sína í morgun.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024