Laugardagur 24. maí 2008 kl. 16:09
				  
				Erla Dögg Haraldsdóttir dúxaði í FS
				
				
				 Erla Dögg Haraldsdóttir, sundkonan frækna úr Reykjanesbæ, er dúx frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja en útskrift á vorönn 2008 er nú að ljúka á sal skólans.
Erla Dögg Haraldsdóttir, sundkonan frækna úr Reykjanesbæ, er dúx frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja en útskrift á vorönn 2008 er nú að ljúka á sal skólans. 
Nánari fréttir af útskriftinni og þeim sem hlutu verðlaun og viðurkenningar síðar.