Erilsöm nótt hjá lögreglu
 Nokkur erill var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt vegna slagsmála á skemmtistöðum í Keflavík að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt vegna slagsmála á skemmtistöðum í Keflavík að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Þar kemur fram að fjórir aðilar hafi leitað til slysadeildar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja vegna áverka sökum slagsmála eða líkamsárása. Þá hafði lögreglan að auki. Þá var björgunarsveitin Skyggnir í Vogum var ræst út til að aðstoða tvo ökumenn sem höfðu misst bifreiðar sínar út af Reykjanesbrautinni.
Að auki voru nokkrum ungmennum vísað út af ákveðnum skemmtistað í Keflavík en þau höfðu ekki aldur til veru þar innandyra.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				