Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Erill hjá Keflavíkurlögreglunni
Sunnudagur 12. nóvember 2006 kl. 13:06

Erill hjá Keflavíkurlögreglunni

Erilsamt var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt. Helsta ástæðan var ölvun og slagsmál í miðbænum. Einn fékk að gista fangageymslur og tveir voru teknir grunaðir um ölvun við akstur. Þá var brotin rúða í verslunarhúsnæði við Hafnargötu í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024