Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 6. júní 2001 kl. 03:13

Erfiðleikar í rekstri körfuknattleiksdeildar

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur að undanförnu átt í miklum fjárhagserfiðleikum.
Hrannar Hólm, formaður körfuknattleiksdeildar greindi frá erfiðleikunum á fundi TÍR 30. maí sl. TÍR lýsti miklum áhyggjum á framtíðarhorfum á rekstri deildarinnar. Miðað við skuldastöðu verður það erfiðleikum bundið að halda rekstri deildarinnar áfram og fá fólk til starfa.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024