Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ennþá stefnt að Ljósanótt
Miðvikudagur 10. júní 2020 kl. 09:37

Ennþá stefnt að Ljósanótt

Undirbúningur fyrir Ljósanótt er í fullum gangi. Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar segir í gögnum frá síðasta fundi sínum að vel er fylgst með tilmælum og fyrirmælum yfirvalda og brugðist við eftir þörfum. Umfang hátíðarinnar mun taka mið af þeim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024