Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ennþá nægt gistirými á Suðurnesjum
Laugardagur 17. apríl 2010 kl. 15:35

Ennþá nægt gistirými á Suðurnesjum

Þrátt fyrir að ferðamenn hafi átt í vændræðum með að komast til Evrópu frá Íslandi og hótelin hafi verið að fyllast af strandaglópum, þá er ennþá næga gistingu að hafa á Suðurnesjum. Á svæðinu eru mörg gistiheimili og þar er ennþá hægt að fá gistingu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Markaðsstofa Suðurnesja kannaði framboð á gistingu bæði í gær og í dag og niðurstaða þeirrar könnunar að fjölmargir geta ennþá fengið inni á Suðurnesjum.