Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn von á skúrum
Fimmtudagur 26. apríl 2007 kl. 08:20

Enn von á skúrum

Klukkan 6 var SA-læg átt, víða 3-8 m/s. Skúrir eða rigning V-til á landinu, en léttskýjað A-til. Hiti var 1 til 7 stig.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og skúrir, en rigning eða súld í kvöld og á morgun. Hiti 6 til 12 stig.

Yfirlit
Á vestanverðu Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 989 mb lægð sem grynnist, en 600 km NA af Langanesi er 995 mb lægð sem fer NA.


Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: SA-læg átt, 5-10 m/s og skúrir, en hægari og bjart að mestu NA-til. Þykknar upp á morgun með rigning eða súld S- og V-lands, en þurrt annars staðar. Hiti 7 til 14 stig að deginum, en allt að 17 stigum NA-til á morgun. 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024