HS Orka
HS Orka

Fréttir

Mánudagur 12. nóvember 2001 kl. 09:03

Enn sést til fálka á Fitjum

Fálkinn sem við greindum frá hér á netinu fyrir helgi virðist ennþá halda til á Fitjum. Í gær sást til fuglsins á sömu slóðum og fyrir helgi en þá var hann við tjarnirnar á Fitjum.Fuglinn er hins vegar var um sig og erfitt að nálgast dýrið. Myndin var tekin fyrir helgi þegar fálkinn flaug um Fitjarnar.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25