Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn nokkur sjálftavirkni
Föstudagur 5. júní 2009 kl. 09:54

Enn nokkur sjálftavirkni


Nokkur skjálftavirkni er enn á Reykjanesskaga en skjálftarnir eru máttlitlir. Síðustu tvo dagana mældust þó fjórir skjálftar yfir 2 stigum á Richter, þeirra stærstur 2,8 á miðvikudaginn. Þeir eru aðallega við Fagradalsfjall og í námunda við Krýsuvík.
Þá hefur nokkur skjálftavirkni verið út á Reykjaneshrygg því hrina hefur staðið yfir við Eldeyjarboða. Þar mældist skjálfti í gær upp á 3,8 á Richter.

Mynd/Skjálftakort Veðurstofnnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024