Enn hreinsað úr loðnubræðslunni
Loðnubræðsla í Grindavík er liðin tíð eftir að kviknaði í húsi Fiskimjöls og lýsis í Grindavík, sem er í eigu Samherja, fyrir fjórum. Að undanförnu hefur verið unnið af fullum krafti við að hreinsa úr rústunum og síðasti tankurinn í bili var fluttur í gær, segir á vef Grindavíkurbæjar, grindavik.is.
Steinsteypan í rústunum hefur verið mulin niður til þess að auðvelda förgum. Myndirnar voru teknar í dag en nú er farið að sjá fyrir endan á þessum miklu hreinsunarstarfi.