Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn góður dagur framundan
Sunnudagur 22. júní 2008 kl. 10:27

Enn góður dagur framundan

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir hægviðri eða hafgolu og léttskýjuðu, en síðdegisskúrum og hita 8 til 16 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á þriðjudag:
Hægviðri eða hafgola og víða léttskýjað en síðdegisskúrir í flestum landshlutum. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Austan og norðaustan 3-10 m/s, skýjað norðan- og austanlands og sums staðar skúrir. Kólnar heldur norðaustantil.

Á föstudag og laugardag:
Norðaustan 8-13 m/s, rigning suðaustanlands og víða skúrir um landið norðan- og norðaustanvert, en þurrt suðavestanlands. Svalt í veðri.

Af www.vedur.is