Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn fjölgar gistinóttum ferðamanna
Miðvikudagur 7. ágúst 2013 kl. 09:21

Enn fjölgar gistinóttum ferðamanna

8% aukning milli ára

Á Suðurnesjum voru 9.200 gistinætur á hótelum í júní sem er um 8% aukning miðað við júní 2012. Gistinætur á hótelum í júní á landsvísu voru 239.800 og fjölgaði um 15% frá júní í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru tæplega 88% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 17% frá sama tíma í fyrra. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 5%.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024