Enn eru él í kortunum
Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir vestan 8-13 m/s og él, en snýst í austan 3-8 í kvöld og dregur úr úrkomu. Norðaustan 8-13 í fyrramálið og dálítil snjókoma, en lægir á morgun. Frost 0 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag og sunnudag:
Norðan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast á annesjum fyrir norðan og él eða snjókoma, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Frost víða 2 til 8 stig.
Á mánudag:
Norðlæg átt, 5-13 m/s og skýjað, en él norðaustantil á landinu. Víða bjartviðri sunnantil. Áfram kalt í veðri.
Á þriðjudag:
Strekkings norðaustanátt með snjókomu sunnanlands, en hægari og skýjað með köflum norðantil. Hiti breytist lítið.
Á miðvikudag:
Stíf austanátt og él eða snjókoma um landið norðanvert, en annars bjart. Frost um allt land.
Af www.vedur.is
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag og sunnudag:
Norðan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast á annesjum fyrir norðan og él eða snjókoma, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Frost víða 2 til 8 stig.
Á mánudag:
Norðlæg átt, 5-13 m/s og skýjað, en él norðaustantil á landinu. Víða bjartviðri sunnantil. Áfram kalt í veðri.
Á þriðjudag:
Strekkings norðaustanátt með snjókomu sunnanlands, en hægari og skýjað með köflum norðantil. Hiti breytist lítið.
Á miðvikudag:
Stíf austanátt og él eða snjókoma um landið norðanvert, en annars bjart. Frost um allt land.
Af www.vedur.is