Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn er bið eftir bæjarnöfnum
Miðvikudagur 14. mars 2018 kl. 10:28

Enn er bið eftir bæjarnöfnum

Þau nöfn sem verður kosið um á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis hafa ekki enn verið gerð opinber. Örnefnanefnd hefur skilað umsögn til nafnanefndar sveitarfélaganna. 
 
Nefndin kom saman til fundar á mánudag en skilaði ekki niðurstöðu. Gert er ráð fyrir að nefndin fundi aftur í næstu viku og tilkynni þá þau nöfn sem kosið verður um. 
 
Til stendur að kjósa um nafn á sameinað sveitarfélag fyrir páska.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024