Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Enn eitt innbrotið í Garði
Sunnudagur 11. desember 2005 kl. 19:05

Enn eitt innbrotið í Garði

Í dag var tilkynnt um enn eitt innbrotið í Garði. Tilkynnt var um innbrot í samkomuhúsið í Garði. Hafði gluggi verið spenntur upp og farið inn.

Þrjár kaffikönnur höfðu verið eyðilagðar og ein tekin. Einnig hafði verið stolið nokkru af leirtaui.

Í nótt var brotist inn í bensínstöðina í Garði og reynt að brjótast inn í verslun Samkaupa Strax.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024