Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 24. mars 2002 kl. 20:44

Enn eitt bílrúðubrotið tilkynnt

Enn eitt bílrúðubrotið var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík í morgun. Þá hafa rúður verið brotnar í átta bifreiðum í Reykjanesbæ um helgina.Ekki er vitað hverjir stóðu á bak við skemmdarverkin en þeirra er leitað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024