Enn brenna pottar á Vellinum
Eldamennska virðist ekki liggja vel fyrir nýbúum Keflavíkurflugvallar, því slökkviliðsmenn Brunavarna Suðurnesja hafa frá því í haust farið ófáar ferðir á Völlinn til að reykræsta eftir að eldamennska hefur farið úr böndunum.
Í gærkvöldi var slökkviliðið kallað að fjölbýli á Háskólavöllum þar sem eldur hafið komið upp í potti á eldavél.
Tjón var ekki mikið.
Í gærkvöldi var slökkviliðið kallað að fjölbýli á Háskólavöllum þar sem eldur hafið komið upp í potti á eldavél.
Tjón var ekki mikið.