Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Engir innkaupalistar á skólasetningum grunnskólanna
Fimmtudagur 10. ágúst 2017 kl. 10:26

Engir innkaupalistar á skólasetningum grunnskólanna

Grunnskólarnir í Reykjanesbæ verða allir settir þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi en Reykjanesbær mun bjóða nemendum upp á frí námsgögn á komandi skólaári.

Í haust verða því engir innkaupalistar, en foreldrar þurfa samt sem áður að sjá börnum sínum fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnaði ásamt ritföngum til afnota heima fyrir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024